UM OKKUR

HB FASTEIGNIR 

Ármúli 8

108 Reykjavík

www.hbfasteignir.is

Hrafnhildur Bridde 

Löggiltur fasteignasali

[email protected]

s: 821-4400
HB FASTEIGNIR var stofnað árið 2002 af Hrafnhildi Bridde löggiltum fasteignasala. Hrafnhildur hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 1995 og sem löggiltur fasteignasali frá árinu 1996 og hefur því mikla reynslu í sölumennsku og skjalagerð.

HB FASTEIGNIR hafa alltaf haft hátt þjónustustig að leiðarljósi og sýna allar eignir sem eru á söluskrá kaupanda og seljanda að kostnaðarlausu. Mikil áhersla er lögð á taust og heiðarleg vinnubrögð. Ef þú hefur hug á að kaupa eða selja fasteign þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur og við munum fylgja þér alla leið. Þekking og þjónusta er þinn hagur.

Hrafnhildur Bridde Lögg.fasteignasali S: 8214400 [email protected]